Jólin liðin...
Jamm, jólin eru liðin...tja amk þessir aðal dagar. Það verður að segjast eins og er að þetta voru ljúf jól. Pabbi og Erla komu þ. 20. des og við erum búin að hafa það virkilega fínt. Ég held að ég sé búinn að bæta á mig þó nokkuð af mör og ætli ég þurfi ekki megnið af janúar til að ná henni af.
kveðja,
Arnar Thor
kveðja,
Arnar Thor
Ummæli
Kv, Kolla
Takk fyrir kveðjuna Kolla,
Arnar Thor